Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það væri óvarlegt að bíða eftir næsta skoti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
STALÍN er hér enn....

Dagsetning:

17. 02. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Hreiðar Már Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sparisjóðafrumvarpið var viðvörunarskot. Forsætisráðherra og formaður bankaráðs Landsbankans töluðu undir rós um hræringar viðskiptalífsins. Þeir eru sammála um að bankar eigi ekki að eiga í fyrirtækjum til lengri tíma.