Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það verða líka að sjálfsögðu að vera "gæsalappir" að neðan.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það má nú ekki minna vera, en að þú fáir að hoppa á öðrum í kringum jólatréð, Ási minn ...

Dagsetning:

14. 01. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Gæsin
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Þetta er enn eitt fjölmiðlafárið, núna er ég fórnarlambið og það verður bara að hafa það." Ekki nóg að vísa fremst og aftast. "Það er ekki nóg að vera með almennar tilvísanir fremst eða aftast í verki. Mér sýnist verk Hannesar vera á mörkunum," segir Guðjón Friðriksson.