Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það verður ekki létt fyrir Stúf litla að toppa "Sjá roðann í austri" með því gamla góða "Jólasveinar ganga um gólf með gylltan staf í hendi".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að hætta þessu glápi á hrútinn, fjallaskjátan þín. Kjöthitamælirinn er þotinn út i veður og vind rétt einu sinni...

Dagsetning:

03. 04. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Ástþór Magnússon Wium
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Wium Natalía

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetinn kaupir rafmagnsgítar.