Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir eru að óska þér til hamingju með daginn, og bjóða þig velkominn í klúbbinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Pjakkur geturðu verið, Óli - Þú sagðist eiga nóg kjöt þegar þú bauðst upp á stjórnarsamstarfið!

Dagsetning:

21. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Hreiðar Már Sigurðsson
- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Sigurður Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hr. Davíð