Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir Eyðsluseggur og Góðærisglaður eru ekki síður hrekkjóttir en gömlu sveinkarnir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það eru ennþá laus tvö pláss á hæðinni, strákar.

Dagsetning:

11. 12. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Örn Haraldsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðuneyti hafnar beiðni fjárlaganefndar um sundurliðun vegna einkavæðingar. Upplýsingar sagðar varða mikilvæga einkahagsmuni.