Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir í Grímsnesinu hljóta að vera þeir fyrstu í heiminum, sem fá menninguna til sín á vindsæng ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú getur sofið alveg róleg elskan! Það er ekki byssuglaður kúreki undir rúminu - bara rússneskur kjarnorkukafbátur!!??

Dagsetning:

18. 03. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hugmyndir uppi um tónleika í Kerinu í Grímsnesi næsta sumar. Menningarlegir miðdegistónleikar á fljótandi sviði, segir Árni Johnsen, sem á hugmyndina. Árni kvaðst hafa prófað hljómburðinn í Kerinu með því að fara út á vatnið á vindsæng og syngja.