Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er enginn leki. - Bara smá lopabands spotti sem er að rakna úr föðurlandinu mínu, strákar
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Aldrei hefur borist annað eins af pólitískum fréttum að handan eins og eftir lát síðustu vinstrisstjórnar!

Dagsetning:

24. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra: Málið lak út úr ríkisstjórninni. "Því miður virðist þetta hafa lekið út úr ríkisstjórninni. Ég tel það mjög óheppilegt