Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er nú meira "Ameising Iclandið" hr. forstjóri, svo verður maður að fara til útlanda til þess.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gísli, Eiríkur, Helgi, faðir vor vill ekki sjá kútinn....

Dagsetning:

16. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Sigurður Helgason
- Storkurinn Styrmir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Styrmir storkur; Til útlanda í mökun. DÝR. Hvítstorkurinn Styrmir verður fljótlega fluttur til Svíþjóðar í boði Flugleiða.