Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þetta væri ekki talið beisið hjá okkur, Gunna mín. Hvorki bónus né flæðilínukerfi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert atvinnuleysi í framsóknarfjósinu, elskurnar mínar. - Alltaf nóg af skít til að moka ....

Dagsetning:

12. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Þorsteinn Pálsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Ögmundur Jónasson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framleiðniaukning í opinberri stjórnsýslu. Það blæs ekki byrlega í íslenzkum þjóðarbúskap. Þar vegur þungt samdráttur í þjóðartekjum á komandi ári, meðal annars vegna aflaskerðingar og versnandi viðskiptakjara.