Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið eruð að verða nokkuð sniðugir við að koma ykkur undan því að verða teknir í "bakaríið", ormarnir ykkar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þær fregnir berast nú frá útlöndum að vísindamenn vinni ötullega að því að fá blessaðar kýrnar til að eignast tvo kálfa í einu. Vonandi tekst landbúnaðarráðherra okkar að forða meydómi Búkollu frá þvílíkum spjöllum ! !

Dagsetning:

06. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Ómar Ragnarsson
- Jón Ragnarsson
- Sigurður Jónmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.