Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þið eruð nú meiri skjáturnar, ætlið bara að éta mann út á gaddinn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ó ein hillingin enn. Þetta er bara vatn!

Dagsetning:

03. 12. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fækkun togaranna Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra hefur látið þau orð falla, að togurum þyrfti að fækka, og hann væri fylgjandi því, að sú fækkun ætti sér stað á þéttbýlissvæðunum. Þessi ummæli ráðherrans hafa vakið mikla athygli og eru reyndar í sviðsljósinu þessa dagana á sjálfu Fiskiþingi.