Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þökk sé tækninni, elskan. Nú þarf ég ekki lengur að vinna alla þessa kvöldvinnu á skrifstofunni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gerðu bara eins og Palli Helga, Anker minn, þá ætti mér að vera borgið!

Dagsetning:

30. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný uppfinning: Vasaritvél Amerískur kvikmyndaleikstjóri, Cy Endfield, sem býr í London, hefur fundið upp nýja tegund af ritvél, sem mun valda algjörri byltingu, að hans sögn.