Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÚ ferð létt með þetta, það þarf ekkert orðið að nota annað í reikningslistinni en plúsinn, Geir minn . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeir eru ennþá sömu hrekkjusvínin, þessir sveinkar.

Dagsetning:

22. 04. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Geir Hilmar Haarde

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Geir H. Haarde tók við lyklavöldum í fjármálaneytinu í gær: Tek við góðu búi -segir Geir. Friðrik segist mjög sáttur við að hætta.