Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú hefðir varla dáið af innilokunarkennd, þó hann hefði legið til fóta hjá þér í einhverri 80.000 kr. svítunni, Óli minn, sem þakklætisvott fyrir allan stuðninginn við okkur ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvar er svo SS-pylsan, vindillinn, og kjóllinn, mr, Clinton?

Dagsetning:

04. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Ágústsson
- Óli Þ. Guðbjartsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosning í bankaráð Seðlabankans dregur dilk á eftir sér: Guðmundur er farinn í fýlu. Guðmundur Ágústsson, þingflokksformaður Borgaraflokksins, hefur lýst því yfir að hann sé hættur stuðningi við ríkisstjórnina.