Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÚ mátt mín vegna halda áfram að stinga hausnum í fjóshauginn. Ég ætla að fara að kíkja út fyrir túngarðinn. . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kannski ekki hákristilegt að biðja prestinn að lesa fyrir hann úr " Litlu gulu hænunni", en það er alveg synd ef hann lifir ekki að fá að heyra endinn.

Dagsetning:

29. 01. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Tanni
- Gæsin
- Tanni
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Búkolla

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Margrét Frímannsdóttir: Verðum að hafa augun opin og ræða Evrópumálin.