Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú þarft ekkert að vera hræddur, Markús minn, það er ég sem er fyrsti íslenski blökkumaðurinn sem fer í framboð á vegum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það stendur í Mogganum, ekki lýgur hann, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hrekkjalómafélagið fer nú að verða þverpólitískt hvað úr hverju!!

Dagsetning:

23. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hetja Morgunblaðsins Morgunblaðið er eins og allir vita upplýst og heiðarlegt fréttablað sem aldrei flytur fréttir litaðar af pólitískri sýn einhvers ákveðins stjórnmálaflokks, ...