Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Því miður strákar. Samkvæmt EES mega ekki vera meiri möguleikar á að bjargast hér en í hinum aðildarríkjunum...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er aldeilis kjarngóður skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs.

Dagsetning:

20. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Jónas Haraldsson
- Kristján Ragnarsson
- Ragnhildur Hjaltadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. LÍÚ vill frest á sleppibúnaðarskyldu. Tilskipun um öryggisbúnað fiskiskipa á EES í vinnslu. Önnur rök sem LÍÚ tilgreinir í þessu sambandi eru þau að nú sé verið að vinna að setningu tilskipunar um samræmdar reglur um öryggisbúnað fiskiskipa á Evrópska efnahagssvæðinu.