Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans, og gáfurnar þarf ekki að spara, því heimurinn víkur úr vegi þess manns/ sem veit hvert hann ætlar að fara. (Páll P.)
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú! Svo bíðum við bara róleg í nokkrar vikur!!

Dagsetning:

17. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkið leggur fram 200 milljónir til eflingar hrossarækt og hestamennsku. Hestamiðstöð Íslands formlega stofnuð.