Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Upp með svuntuna góði, ég er hætt við að fara frá þér!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
VERTU ekkert að tárast yfir þessu, Magga mín, þú mátt ver prímadonnan okkar.

Dagsetning:

02. 04. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Framsókn hafnar kosningum í bráð Kosningar nú mundu augljóslega tefja mjög afgreiðslu nauðsynlegra mála og jafnvel stefna þeim í voða. Þingflokkur og framkvæmdastjórn leggja því á það áherslu að Framsóknarflokkurinn standi heill að stjórnarsamstarfinu