Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
"Upphafið bendir nú ekki til að þetta verði eintómt halelúja."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er eins gott að vera með farsímann við höndina, þar sem ekki má lengur freta á ísbjörn nema með leyfi umhverfismálaráðherra, og gengið hefur verið úr skugga um að bangsi sé ekki umhverfisvænn.

Dagsetning:

14. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Helgi S Guðmundsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Viðskiptaráðherra um sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka. Viðræður verði á jafnræðisgrundvelli.