Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Upphafið bendir nú ekki til að þetta verði eintómt halelúja."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hér er þetta stundað villt og brjálað út og suður, og telst ekki til synda. Eina syndin sem hægt er að drýgja hér er að fara í lax, hr, forseti.

Dagsetning:

14. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Helgi S Guðmundsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Viðskiptaráðherra um sameiningu Íslandsbanka og Landsbanka. Viðræður verði á jafnræðisgrundvelli.