Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vesenið á ykkur! Af hverju gátu þið ekki bara verið að dunda ykkur við að læra að þekkja stafina, eins og hann Nonni litli?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Einu sinni kommi, alltaf kommi.

Dagsetning:

10. 04. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Ríkisendurskoðun kanni auglýsingakostnað ráðherra. "Ég tel það skilyrðislaust vera verkefni Ríkisendurskoðunar að kanna hvort ráðuneytin hafi tekið á sig óeðlilegan kostnað vegna auglýsinga."