Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vesenið á ykkur! Af hverju gátu þið ekki bara verið að dunda ykkur við að læra að þekkja stafina, eins og hann Nonni litli?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ lagast ekkert við nýju pilluna, læknir. Hann hefur bara einum limi meira til að sprikla og sparka með.

Dagsetning:

10. 04. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Ríkisendurskoðun kanni auglýsingakostnað ráðherra. "Ég tel það skilyrðislaust vera verkefni Ríkisendurskoðunar að kanna hvort ráðuneytin hafi tekið á sig óeðlilegan kostnað vegna auglýsinga."