Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við ætlum öll að fá eins og hann.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er eðlilegt að sjómenn vilji fá svör við því hvernig fiskarnir í sjónum fara að því að gabba Hafró um fimm hundruð þúsund til milljónar tonna í plús eða mínus.

Dagsetning:

31. 08. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Cinton, Bill J
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- María Einarsdóttir
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ein Clinton - bara með sinnepi. Konan á Bæjarins bestu var glöð. Aldrei þessu vant var engin röð hjá henni en þá bar þar að vaskan karl-.....