Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við eigum vonandi líka eftir að fá að sjá ráðherrann lesa úr jólabókunum, fyrir dýrin sín stór og smá.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við komum alltaf aftur.

Dagsetning:

06. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afhenti Hundabókina. Seifur sem er af dobermanhundakyni afhenti Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra fyrsta eintakið af Hundabókinni sem Almenna bókafélagið hefur gefið út.