Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við eigum vonandi líka eftir að fá að sjá ráðherrann lesa úr jólabókunum, fyrir dýrin sín stór og smá.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum fengið að sjá maddömuna á skíðum, smíða stól handa Steina, pota niður útsæðinu, synda eins og Maó. Nú bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir að sjá maddömuna sýna hæfni sína í leðjuglímunni!

Dagsetning:

06. 12. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Afhenti Hundabókina. Seifur sem er af dobermanhundakyni afhenti Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra fyrsta eintakið af Hundabókinni sem Almenna bókafélagið hefur gefið út.