Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum vonanndi treyst því að hinstu ósk fyrrverandi landbúnaðarráðherra verði framfylgt. Öllu svínaríi og beikon-smjatti verði hætt, Dóri minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona Davíð minn, bara í þetta skipti fyrir Nonna sinn. Þetta eru nú ekki nema 150 kíló...

Dagsetning:

10. 06. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðuneytið: Taka skal tillit til þarfa og eðlis svína - ný reglugerð um aðbúnað svína eitt síðasta embættisverk Steingríks J. Sigfússonar.