Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við höfum bara ekki orðið efni á að heimsækja þig, Denni minn, dýrtíðin er svo hræðileg hjá þér!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann vill bara ekki sjá þennan góða velling nema ég setji sjö rúsínur í hann, Albert minn!!

Dagsetning:

11. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Síldin ekki flökkustofn! Eyvind Bolle sjávarútvegsráðherra Noregs hefur lýst því yfir að Jan-Mayen samningurinn nái ekki til norsk-íslenska síldarstofnsins á þeirri forsendu að hér sé ekki um flökkustofn að ræða.