Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ýmsum þykir vafalaust tími kominn til að setja lokið ofan á þá sorptunnu sem Vísir er óneitanlega orðinn. En svo mikið frjálslyndi ríkir í Framsóknarflokknum, að framsóknarmenn myndu aldrei gera tillögu um slíkt. (Tíminn 24. apr. s.l.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Okkur er ekkert að vanbúnaði til að bjarga þjóðinni, foringi. Gæludýr félaganna sluppu öll ómeidd úr formannabardaganum ...

Dagsetning:

28. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Kristinn Finnbogason
- Þorsteinn Pálsson
- Vilmundur Gylfason
- Alfreð Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Hrein torg - fögur borg"