Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.

Velkomin á Sigmund-vefinn

07.05.2009
Velkomin á nýjan vef með teikningum Sigmund. Vefurinn er í vinnslu og stefnt er að því að hann verði fullgerður þegar líður á árið. Vefurinn inniheldur allar skopteikningar Sigmund, sem birtar voru í Morgunblaðinu frá 1964-2004. Þér er boðið að vafra um vefinn og njóta þess sem þar er að finna og taka þátt í að gera vefinn betri.
Allar athugasemdir sendist á netfangið:  hanna@vestmannaeyjar.is
 
Það er hætt við að foringinn detti út úr myndinni ef danskurinn kemst í málið ...