ÞAÐ kom engum á óvart að sægreifarnir okkar myndu slá í gegn og yrðu eftirsóttir af erlendum kvikmyndaframleiðendum í skúrkahlutverkin.