Úr því að stofnunin er komin í sjónvarpsrekstur verður vonandi boðið upp á í beinni að fylgjast með "súpu-sápu" flokksins um björgun landsbyggða, Nonna og Gunnu, eftir að Dóri rændi þau lífsbjörginni.