Það á ekki af okkur að ganga, Nonni. Fyrst fór álverið í vaskinn. Síðan 10 milljónir fyrir "Bermuda-skálina" Fiskistofnarnir hrundu, og ef ég þekki þessa gaura rétt , þá kostar þetta "A" ekki minna en 1.stk. handboltahöll....