Keppnin um afnot af "Manga-tanga kamrinum" er mjög spennandi. Allt bendir til þess að verkamenn sigri í þessum mengunarvarnaáfanga.