Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.

Fréttir

Velkomin á Sigmunds-vefinn

27.08.2018

Velkomin á vef með teikningum Sigmunds. Vefurinn inniheldur allar skopteikningar Sigmunds, sem birtar voru í Morgunblaðinu frá 1964-2004. Þér er boðið að vafra um vefinn og njóta þess sem þar er að finna og taka þátt í að gera vefinn betri.

Allar athugasemdir sendist á netfangið: kari@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2041 eða 892 9286.

Lesa meira
Það er einhver misskilningur hjá Davíð að halda að ég hafi verið að ausa fé úr opinberum sjóðum hingað og þangað, fjarri því. Það eina sem ég hefi ausið yfir þjóðina er "vellingur"...