Menn héldu gleðileg jól í ró og næði. Gestur, sem ekki var hér áður þekktur, kom á flesta bæi fyrir jólin og virðist nokkuð rúmfrekur. (Dagur 7.1.).