Vonandi kunnum við orðið það mikið fyrir okkur, að þeir innfæddu verði ekki fyrir vonbrigðum, því hætt er við að þeir bregðist dálítið öðruvísi við en við eigum að venjast.