Uss þetta er ekkert til að monta sig af hr. Blair. Forseti vor trúlofaði sig nú bara í beinni á Bessastöðum, og það hefur aldrei verið gert fyrr.