Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
- Mætti ég biðja háttvirta alþingismenn að þegja, rétt á meðan ég hringi til að athuga hvort við erum að gera tóma vitleysu?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörðu svo vel, hérna sat hann Finnur litli, og taldi skjáturnar í Esjunni á meðan hann nartaði í blýantana.

Dagsetning:

25. 02. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Steingrímur Hermannsson
- Sverrir Hermannsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Símtal við forseta Hæstaréttar