Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
- Og nú fáið þið að sjá stórkostlegasta trixið okkar í verðbólgufeluleiknum. - Hókus-pókus!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei takk. Ég vil ekki sjá að giftast skítblönkum barnakalli!

Dagsetning:

01. 10. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Feluleikur Ekki verður annað sagt en það sé góð skemmtun að fylgjast með því, hvert ofurkapp ráðherrar núverandi ríkisstjórnar leggja á að halda verðbólgunni í kringum 40% markið á þessu ári - á pappírnum.