Dagsetning:
02. 11. 1984
Einstaklingar á mynd:
-
Pétur Pétursson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Þulinum líkaði ekki tónlistin
- lék lúðrasveitartónlist ofan í morgunleikfimi í mótmælaskyni
Á fundi útvarpsráðs í síðasta mánuði kom fram að Pétri Péturssyni þuli hefði verið sent bréf frá Guðmundi Jónssyni, framkvæmdastjóra Ríkisútvarpsins, þar sem hann var víttur harðlega vegna afskipta sinna af morgunleikfimiþætti Jónínu Benediktsdóttur.