Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19700116
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Af hverju getum við ekki fengið vikupásu eins og þessir Íslendingar?

Dagsetning:

16. 01. 1970

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Á Símonar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Harkalegar sjónvarpsumræður um Brúðkaup Fígarós í gærkvöldi: Staðhæfing gegn staðhæfingu - og eftirmála að vænta "Það er ekki hægt að láta 17 ára pilt leika ástarhlutverk á móti þrefalt eldri konu," var ein yfirlýsing þjóðleikhússtjóra í viðureign hans við gagnrýnendurna Guðrúnu Á. Símonar og Þorkel Sigurbjörnsson í sjónvarpsþættinum "Setið fyrir svörum" í gærkvöldi, sem Eiður Guðnason stjórnaði.-