Dagsetning:
                   	12. 04. 1970
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Kristján Eldjárn                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Tunglgrjót frá Nixon
Sendiherra Banaríkjanna á Íslandi, Luther Replogle, mun ganga á fund forseta Íslands, herra Kristjáns Eldjárns, kl. 11 árdegis í dag í skrifstofu hans í Alþingi.
Sendiherrann mun afhenda forsetanum tunglgrjót að gjöf til hans og íslensku þjóðarinnar frá Richard Nixon forseta.....