Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19700423
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Síðasta vinstra-goðið fallið af stallinum, herra bankastjóri!!

Dagsetning:

23. 04. 1970

Einstaklingar á mynd:

- Björn Pálsson
- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsta "minkaeldhúsið" sett upp Fyrsta minkaeldhúsið hér á landi hefur nú verið sett upp suður í Kópavogi í húsakynnum frystihússins Hvamms við Fífuhvammsveg. - Tæki þetta er fengið frá Noregi og er ....