Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19721025
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gull! Gull! Gull!

Dagsetning:

25. 10. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Soltnir Fransmenn eta úr sorptunnu Sjaldgæft mun í velferðarríkinu hér norður í hafi að fólk gerist .... Útvarpsumræður í gærkvöldi: Ríkisstjórnin boðar samdrátt "Stjórnin stendur og fellur með stefnunni í herstöðvarmálum" - segir Magnús Forsætisráðherra boðaði í útvarpsumræðunum í gærkvöldi, að almenn.....