Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19721126
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ónefndur út í bæ var búinn að segja mér að barinn væri öruggasti staðurinn á dallinum ef eitthvað klúðraðist, því allt mætti afsaka með að hafa gert það í fylliríi...

Dagsetning:

26. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Kissinger, Henry

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sá kvenholli Henry Kissinger, öryggisráðgjafa Nixon bandaríkjaforseta, er fylgt hvert fótmál af fréttamönnum í París og óðfluga var sent fréttaskeyti til fréttastofa um heim allan, þegar hann á þriðjudag sást snæða málsverð á veitingahúsi í Rue Boissy d´Anglas, skammt frá bandaríska sendiráðinu með ljóshærðri þokkadís.