Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19721214
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með það þó búið sé að banna okkur að skrökva og drekka bróðir, en að fá ekki að hafa gæludýrið sitt í friði er einum of langt gengið.

Dagsetning:

14. 12. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fimmtán leiðir eða fleiri - segir stjórnarblaðið Tíminn - Brýtur trúnað forsætisráðherra Orðið trúnaður er að verða eins og hver annar lélegur brandari á íslensku. A.m.k. verður ekki séð að mikið mark sé.....