Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19730115
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fljótir strákar, björgum okkur fyrir horn!

Dagsetning:

15. 01. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Látið kertið eiga sig, slökkviliðsmenn ..." Góðu heilli urðu útköll slökkviliðsins á gamlárskvöld fæst af annarri stærðargráðu en það í Breiðholti. Þangað hafði liðið verið kvatt að Hjaltabakka 10, en þar hafði einhver séð eldbjarma á svölum. "Æ, þið ætlið þó ekki að slökkva á kertinu fyrir mér", sagði íbúðareigandinn, sem kom þar fram á svalir, þegar slökkviliðsbílar og algallaðir slökkviliðsmenn voru komnir á staðinn ...