Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19730211
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Láttu nú ekki svona, Davíð minn! Eitthvað verðum við að gera til að auka fylgi flokksins ...

Dagsetning:

11. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landhelgisdeilan: Bretar luma á leyndarmáli Breska blaðið Hull Daily Mail skýrir frá því hinn 1. febrúar síðastliðin, að ef íslensk varðskip taki upp á því á næstunni að klippa á togvíra breskra togara, þá muni ýmislegt koma varðskipsmönnum á óvart, því að togararnir lumi nú á varnaraðferðum sem nú er gætt sem leyndarmáls.