Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19730228
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta verður allt í lagi, strákar, við segjum henni bara að stökkva og þykjumst svo ætla að grípa hana.

Dagsetning:

28. 02. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hafnarfjörður ´glæp-laus´bær eftir ´áramótahreingerningu´lögreglunnar