Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19741214
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er einmitt þetta sem ég kann svo vel við í fari ykkar komma, Hjölli minn. Alltaf tilbúnir að svíkja félagana.

Dagsetning:

14. 12. 1974

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Við verðum víst að sleppa jólaklippingunni í ár!! Það er orðið svo dýrt að drekka!!