Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19750227
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bara að þessar krónur sem við eigum undir koddanum rugli þá nú ekki svo í ríminu, að þeir fari að grafa undir kofahróin, góði!

Dagsetning:

27. 02. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Watergate" á blessaðan þorskinn Norðmenn ætla sér að veiða 20 þorska, koma fyrir í þeim örsmáum senditækjum og láta þá síðan aftur í sjó. Með þessu móti ætla þeir að fá upplýsingar um ferðir og hegðun þorskanna á heimaslóðum sínum með hálfgerðum Watergate-aðferðum.