Dagsetning:
10. 06. 1975
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Heilög kýr númer tvö
Mikil gróska hefur að undanförnu hlaupið í gömul og veraldleg trúarbrögð, sem fyrr á árum sigldu undir fána jafnvægis í byggð landsins. Nú er kjörorð þeirra "byggðastefna", sem er jafnáhrifamikið slagorð og það er innantómt.
Undir þessu merki safnast ráðamenn allra kjördæma landsins nema Reykjavíkur og Reykjaneskjördæmis. Markmið þeirra er að mjólka sem mest íbúa Suðvesturlands í þágu annarra landsmanna.